DiscoverMennska"Ég hugsa listina sem þjónustustarf" - Una Torfadóttir
"Ég hugsa listina sem þjónustustarf" - Una Torfadóttir

"Ég hugsa listina sem þjónustustarf" - Una Torfadóttir

Update: 2024-09-14
Share

Description

Una þarf varla að kynna en hún hefur geirneglt sig inn í íslenskt tónilstarlíf á stuttum en kraftmiklum ferli frá því fyrsta lagið hennar kom út í mars 2022. Í þætti dagsins förum við yfir hvað leiddi hana að tónlistarferlinum og hvernig er umhorfs hjá henni í dag. Við ræðum einnig sviðslistir, klæðskerasaum, giggin og að sjálfsögðu nýjan söngleik hennar Storm, sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu snemma árs 2025. Þetta var svo gefandi og skemmtilegt spjall við konu sem gerir allt frá hjartanu.

----

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

Hægt er að nálgast nýjustu bók Bjarna, sem heitir heitir einnig Mennska í næstu bókabúð.

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor 

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

"Ég hugsa listina sem þjónustustarf" - Una Torfadóttir

"Ég hugsa listina sem þjónustustarf" - Una Torfadóttir

Bjarni Snæbjörnsson